Fréttir

12.02.2024
Vatn tekið að streyma í heitavatnstanka á Fitjum
Framkvæmdir við nýja hjáveitulögn Njarðvíkuræðarinnar gengu vonum framar í nótt og vatn er nú tekið að streyma inn í heitavatnstanka HS Or...
Lesa nánar
12.02.2024
Milljörðum varið í uppbyggingu orkuinnviða HS Orku á Reykjanesi
Frá árinu 2020 hefur HS Orka varið um 14 milljörðum króna í uppbyggingu innviða fyrirtækisins og áætlanir gera ráð fyrir ríflega 12 millj...
Lesa nánar
11.02.2024
Lagnavinna gekk vel í nótt
Framkvæmdir næturinnar við hjáveitulögn Njarðvíkuræðar gengu vel og örugglega fyrir sig.
Lesa nánar
10.02.2024
Ný hjáveitulögn Njarðvíkuræðar lögð yfir hraun
Almannavarnir og HS Orka undirbúa nú lagningu nýrrar hjáveitulagnar fyrir heitt vatn yfir nýja hraunið við Njarðvíkuræðina, sem fór í sund...
Lesa nánar
10.02.2024
Vegur lagður yfir heitt hraun
Framkvæmdir við nýja hjáveitulögn meðfram Njarðvíkuræðinni eru komnar vel á veg og góð framvinda hefur verið í verkinu í dag.
Lesa nánar
08.02.2024
Eldgos í þriðja sinn í Sundhnúksgígum
Þriðja eldgosið á átta vikum hófst í Sundhnúksgígum um sexleytið í morgun, milli Sýlingafells og Stóra-Skógfells.
Lesa nánar
29.01.2024
Baráttan um skortinn
„Við þær aðstæður sem nú eru uppi er skilvirkast að stórnotendur, sem nota 80% af orku landsins, hafi hvata til að draga úr notkun þegar þ...
Lesa nánar
22.01.2024
Njarðvíkuræðin að hluta í jörð til að verjast hraunrennsli
Framkvæmdasvið HS Orku tók verkið að sér undir stjórn Sigmundar Bjarka Egilssonar, verkefnisstjóra, sem segir að verkinu miði vel. Samkvæm...
Lesa nánar
16.01.2024
Grettistaki lyft í kjölfar eldgoss
Aðgerðir gærdagsins skiluðu því að heitt vatn komst aftur á hús í vesturhluta Grindavíkur um miðnætti en byrjað var að hleypa rólega á lög...
Lesa nánar
14.01.2024
Eldgos hafið á ný – rafmagn tekið af Grindavík
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúksgígum.
Lesa nánar
09.01.2024
Jarðborinn Þór borar á nýju svæði á Reykjanesi
Tilgangur borunarinnar er að rannsaka suðausturjaðar jarðhitasvæðisins í misgenginu á Reykjanesi, utan við núverandi vinnslusvæði, en svæð...
Lesa nánar
05.01.2024
Raforkugjöld Grindvíkinga áfram felld niður
HS Orka hefur ákveðið að framlengja niðurfellingu raforkugjalda til allra einstaklinga í Grindavík sem eru í viðskiptum við fyrirtækið.
Lesa nánar