Fréttir
25.10.2023
Úthlutað úr Samfélagssjóði í annað sinn
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði HS Orku í síðari úthlutun ársins og fengu ellefu góð verkefni styrk úr sjóðnum í þetta skiptið.
Lesa nánar16.10.2023
Afkomendur komu færandi hendi
Þann 10. október s.l. hefði Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur og fyrsti forstjóri Hitaveitu Suðurnesja orðið 100 ára. Ingólfur var fy...
Lesa nánar13.10.2023
HS Orka hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
HS Orka hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023, sem afhent er þeim fyrirtækjum sem náð hafa að jafna hlutfall kynjanna í efsta...
Lesa nánar02.10.2023
Lilja ráðin deildarstjóri Auðlindastýringar HS Orku
Dr. Lilja Magnúsdóttir hefur tekið við stöðu deildarstjóra Auðlindastýringar HS Orku. Hún var áður yfirforðafræðingur fyrirtækisins en hún...
Lesa nánar25.09.2023
NASA búnaður prófaður í Svartsengi
Á dögunum tóku auðlindasérfræðingar HS Orku á móti hópi breskra og bandarískra vísindamanna sem vinna að því að þróa gas- og hitaskynjara ...
Lesa nánar18.09.2023
Samið við Ístak um stækkun í Svartsengi
HS Orka og Ístak hafa undirritað samning um byggingu mannvirkja í tengslum við stækkun og endurbætur orkuversins í Svartsengi.
Lesa nánar01.09.2023
HS Orka kaupir Fjarðarárvirkjanir
HS Orka hf. hefur samið við Kjöl fjárfestingarfélag ehf. um kaup á félaginu Íslensk Orkuvirkjun Seyðisfirði ehf. Félagið á og rekur tvær v...
Lesa nánar31.08.2023
Samfélagssjóður HS Orku - Seinni úthlutun 2023
Næsta úthlutun úr Samfélagssjóði HS Orku fer fram í október og opið er fyrir umsóknir frá 1.-30. september 2023.
Lesa nánar15.08.2023
Birna nýr upplýsingafulltrúi HS Orku
„Þekking hennar og reynsla mun nýtast okkur vel í þeim verkefnum sem við erum að fást við í dag og þeim vexti sem er framundan hjá fyrirtæ...
Lesa nánar10.08.2023
Umhverfisráðherra Japans í heimsókn
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, kynnti fjölbreytt verkefni fyrirtækisins og ræddu þeir ráðherrann um áskoranir og tækifæri sem bl...
Lesa nánar21.07.2023
Vel heppnað viðhald í Brúarvirkjun
Umfang virkjunarinnar er tiltölulega lítið og staðsetningin heppileg með tilliti til sjónrænna áhrifa. Með tilkomu hennar jókst afhendinga...
Lesa nánar20.07.2023
Tölvuskjáir að gjöf í þakklætisskyni
Viðar Arason, öryggisfulltrúi HS Orku, heimsótti vettvangsstjórnina í vetur og afhenti skjáina þeim Boga Adolfssyni, formanni sveitarinnar...
Lesa nánar