Fréttir
15.01.2025
Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóðinn
HS Orka hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Rannsóknarsjóði fyrirtækisins. Markmið Rannsóknarsjóðs HS Orku er að efla þ...
Lesa nánar09.01.2025
Grænn iðngarður á Reykjanestá
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og HS Orka hafa undirritað samkomulag um grænan iðngarð á Reykjanestá. Verkefnið er hluti af Sóknaráæt...
Lesa nánar03.01.2025
Rannsóknarsjóður HS Orku settur á laggirnar
Stofnaður hefur verið Rannsóknarsjóður HS Orku og verður í fyrsta sinn úthlutað úr sjóðnum í mars á þessu ári. Sjóðurinn er settur á laggi...
Lesa nánar31.12.2024
Hálf öld liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá stofnun Hitaveita Suðurnesja, forvera HS Orku. HS Orka byggir á styrkum stoðum forvera síns, framtíð fyrirt...
Lesa nánar23.12.2024
Jóla- og nýárskveðjur frá HS Orku
Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleði og frið á nýju og spennandi ári.
Lesa nánar13.12.2024
Fjölbreytt verkefni styrkt af Samfélagssjóði HS Orku á árinu
Alls hlutu 28 samfélagsverkefni víða um land styrki úr Samfélagssjóði HS Orku á þessu ári en síðari úthlutun ársins fór fram í nóvember. H...
Lesa nánar06.12.2024
Rífandi gangur í framkvæmdum í Svartsengi
Þótt náttúruöflin á Reykjanesi hafi boðið upp á ýmsar áskoranir á árinu sem senn er á enda hafa framkvæmdir við stækkun og endurbætur jarð...
Lesa nánar29.11.2024
Raforkuframleiðsla í Svartsengi hafin á ný
Svartsengislína, háspennulína Landsnets sem liggur frá orkuverinu í Svartsengi að Suðurnesjalínu, var spennusett síðdegis í dag eftir að h...
Lesa nánar23.11.2024
Vel hefur gengið að verja innviði í Svartsengi
Dregið hefur úr hraunflæði úr Sundhnúksgígum síðasta sólarhringinn og framleiðsla á heitu og köldu vatni í orkuverinu í Svartsengi hefur g...
Lesa nánar23.11.2024
Varnargarðar hækkaðir við Svartsengi og hraunkæling undirbúin
Eldgosið í Sundhnúksgígum er stöðugt og hraun rennur meðfram varnargörðum sem liggja umhverfis Svartsengi og Bláa Lónið. Neyðarstjórnir HS...
Lesa nánar22.11.2024
Lagnir undir hrauni halda vel
Rekstur orkuvera HS Orku á Reykjanesi hefur gengið tíðindalaust fyrir sig síðasta sólarhringinn og þótt eldgosið við Sundhnúksgíga sé stöð...
Lesa nánar21.11.2024
Vandaður undirbúningur lágmarkaði truflanir í dag
Rekstur orkuveranna á Reykjanesi er nú í jafnvægi eftir nokkrar ágjafir í morgun í kjölfar skemmda á innviðum af völdum hraunrennslis frá ...
Lesa nánar