Fréttir

25.03.2025
Vel sótt afmælismálþing
Á annað hundrað manns sátu málþingið Horft til framtíðar með HS Orku, sem haldið var á Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn föstudag.
Lesa nánar
14.03.2025
Orkumarkaðurinn Elma hefur göngu sína
Elma, fyrsti rafræni, skipulagði næsta-dags orkumarkaður hér á landi, tók til starfa um miðja vikuna þegar fyrsta útboð markaðarins fór fr...
Lesa nánar
04.03.2025
Skráning á afmælismálþing
Í tilefni af því að um síðustu áramót voru 50 ár liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku, efnir HS Orka til veglegs málþin...
Lesa nánar
07.02.2025
HS Orka hlýtur UT-verðlaunin
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, hlaut í dag UT-verðlaun Skýs í flokki stafrænnar opinberrar þj...
Lesa nánar
03.02.2025
Forseti Íslands heiðrar HS Orku á hálfrar aldarafmæli
Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, var heiðursgestur í hófi kvenna hjá HS Orku sem haldið var síðastliðinn fimmtudag í tilefni af fim...
Lesa nánar
02.02.2025
Eldgosaviðvörunarkerfið tilnefnt til UT-verðlauna
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, er tilnefnt til UT-verðlauna Ský í ár. Viðvörunarkerfið er fyr...
Lesa nánar
29.01.2025
Nýr ráðherra heimsækir Svartsengi
Jóhann Páll Jóhannsson, nýr ráðherra umhverfis, orku og loftslagsmála, heimsótti orkuverið í Svartsengi í liðinni viku ásamt 35 manna hópi...
Lesa nánar
15.01.2025
Opið fyrir umsóknir í Rannsóknarsjóðinn
HS Orka hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Rannsóknarsjóði fyrirtækisins. Markmið Rannsóknarsjóðs HS Orku er að efla þ...
Lesa nánar
09.01.2025
Grænn iðngarður á Reykjanestá
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og HS Orka hafa undirritað samkomulag um grænan iðngarð á Reykjanestá. Verkefnið er hluti af Sóknaráæt...
Lesa nánar
03.01.2025
Rannsóknarsjóður HS Orku settur á laggirnar
Stofnaður hefur verið Rannsóknarsjóður HS Orku og verður í fyrsta sinn úthlutað úr sjóðnum í mars á þessu ári. Sjóðurinn er settur á laggi...
Lesa nánar
31.12.2024
Hálf öld liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá stofnun Hitaveita Suðurnesja, forvera HS Orku. HS Orka byggir á styrkum stoðum forvera síns, framtíð fyrirt...
Lesa nánar
23.12.2024
Jóla- og nýárskveðjur frá HS Orku
Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleði og frið á nýju og spennandi ári.
Lesa nánar