Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Orkuverin okkar

HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur  á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.

Verkefnin okkar

Við vinnum af ábyrgð að metnaðarfullum þróunarverkefnum og leitum stöðugt leiða til að gera betur í starfsemi okkar og nýtingu auðlindanna sem okkur er treyst fyrir. 

Svartsengi 1

HS Orka í hnotskurn

HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

GFR 0325

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.

Opnað fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku HS ORKA1540 (1)

02.04.2025

Opnað fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku

Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni og eru styrkir veittir úr sjóðnum tvisvar sinnum...

Lesa nánar
Gýs í áttunda sinn á Sundhnúksgígaröðinni Vedurstofa Kort 01.04

01.04.2025

Gýs í áttunda sinn á Sundhnúksgígaröðinni

Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni og er það áttunda eldgosið á gígaröðinni frá því desember 2023.

Lesa nánar
HS Orka með gullvottun í sjálfbærnimati EcoVadis Untitled Design (3)

27.03.2025

HS Orka með gullvottun í sjálfbærnimati EcoVadis

HS Orka hefur í fyrsta sinn gengið í gegnum heildstætt sjálfbærnimat EcoVadis, sem er leiðandi fyrirtæki á alþjóðavettvangi í úttektum á f...

Lesa nánar