Orkuverin okkar
HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.
Verkefnin okkar
Við vinnum af ábyrgð að metnaðarfullum þróunarverkefnum og leitum stöðugt leiða til að gera betur í starfsemi okkar og nýtingu auðlindanna sem okkur er treyst fyrir.

HS Orka í hnotskurn
HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

Útgefið efni
Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.
Fréttir
Almennar fréttir
25.03.2025
Vel sótt afmælismálþing
Á annað hundrað manns sátu málþingið Horft til framtíðar með HS Orku, sem haldið var á Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn föstudag.
Lesa nánar
14.03.2025
Orkumarkaðurinn Elma hefur göngu sína
Elma, fyrsti rafræni, skipulagði næsta-dags orkumarkaður hér á landi, tók til starfa um miðja vikuna þegar fyrsta útboð markaðarins fór fr...
Lesa nánar
04.03.2025
Skráning á afmælismálþing
Í tilefni af því að um síðustu áramót voru 50 ár liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku, efnir HS Orka til veglegs málþin...
Lesa nánar