Við þjónum þér
HS Orka selur raforku til heimila og fyrirtækja um land allt. Við aðlögum okkur að viðskiptavinum okkar og markmiðum þeirra.
Endurnýjanleg orka
Hlutverk HS Orku er að sjá heimilum og atvinnulífi fyrir endurnýjanlegri orku sem er aflað með sjálfbærum hætti.
Almenn verðskrá
Almennt verð
Án virðisauka
9,60 kr.
Með virðisauka
11,36 kr.
HS Orka er góður valkostur
Við aðlögum okkur að þörfum viðskiptavina og höfum sveigjanlega þjónustu að leiðarljósi.
HS Orka leggur ríka áherslu á ráðgjöf, góða þjónustu og hagkvæm verð.
Raforkusala er óháð staðsetningu og geta því allir landsmenn nýtt sér þjónustu HS Orku.
Öll raforka sem HS Orka selur á almennum markaði er framleidd á umhverfisvænan hátt.
Það kostar ekkert að skipta um raforkusala og það er einfalt og fljótlegt ferli.
Við bjóðum hagstæð verð fyrir rafbílaeigendur.
Upprunaábyrgðir
Upprunaábyrgðir fylgja ekki lengur með kaupum líkt og verið hefur síðustu ár. Viðskiptavinir okkar hafa nú val um hvort þeir kaupa upprunaábyrgðir.
Getum við aðstoðað?
Hafðu samband við ráðgjafa HS Orku og við finnum lausnir sem henta þér.