Umsókn í Samfélagssjóð HS Orku
Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni einstaklinga eða hópa og eru styrkir veittir tvisvar sinnum á ári. Næsta úthlutun er í maí 2025 og opið verður fyrir umsóknir gegnum umsóknarsíðu frá 1.-30. apríl 2025.