



Rafmagn til heimila og fyrirtækja um land allt
Þú getur skráð þig í viðskipti hvenær sem er.
Það er einfalt og fljótlegt ferli.

Hleðsluáskrift
Leigðu hleðslustöð frá 2.490 kr. á mánuði
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á leigu á hleðslustöð gegn vægu mánaðargjaldi, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli.

Störf og styrkir
Rannsóknarsjóður
HS Orka hefur opnað fyrir umsóknir um styrki úr Rannsóknarsjóði. Markmið Rannsóknarsjóðs HS Orku er að efla þekkingu innan fyrirtækisins og stuðla að framförum og nýsköpun.
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2025.

Sjálfbærni
Græn vottuð raforka til heimila og fyrirtækja
Við seljum raforku til heimila um land allt og leggjum áherslu á hagkvæmt verð og persónulega þjónustu. Við erum stolt af því að hafa unnið íslensku ánægjuvogina tólf sinnum á síðustu fjórtán árum.
Auðlindagarður HS Orku
Samfélag án sóunar
Auðlindagarðurinn er einstakur á heimsvísu. Hann boðar nýja tíma, nýja hugsun og hvetur til enn frekari þróunar á aukinni og bættri nýtingu á því sem frá jarðvarmaverum kemur.

Fréttir
Skoða allar fréttir
07.02.2025
HS Orka hlýtur UT-verðlaunin
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, hlaut í dag UT-verðlaun Skýs í flokki stafrænnar opinberrar þj...
Lesa nánar
03.02.2025
Forseti Íslands heiðrar HS Orku á hálfrar aldarafmæli
Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, var heiðursgestur í hófi kvenna hjá HS Orku sem haldið var síðastliðinn fimmtudag í tilefni af fim...
Lesa nánar
02.02.2025
Eldgosaviðvörunarkerfið tilnefnt til UT-verðlauna
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, er tilnefnt til UT-verðlauna Ský í ár. Viðvörunarkerfið er fyr...
Lesa nánar